Heilsugæslustöðvar Norðurlandi
Norðurland Heilbrigðisstofnun Norðurlands starfrækir sex meginstöðvar sem sinna heilsugæslu, auk tólf minni starfsstöðva þar sem þjónustutími er skemmri en á hinum stærri. Akureyri Hafnarstræti 99, Akureyri s. 460 4600 netfang: akureyri@hsn.is -opið kl. 08:00-16:00 alla virka daga. Vaktþjónusta heimilislækna er