Ellilífeyrir og styrkir

Eftirlaunakerfið á Íslandi er byggt upp á þremur stoðum, almannatryggingum, lífeyrissjóðum og séreignasparnaði. Flestir fá eftirlaunagreiðslur bæði frá Tryggingastofnun og lífeyrissjóðum. Þeir sem eru orðnir eldri borgarar eiga svo rétt á ýmsum greiðslum og styrkjum frá hinu opinbera til viðbótar við þau eftirlaun sem þeir fá.
Fara á lifdununa.is

Ábendingar

Upplýsingabankinn er tilraunaverkefni sem verður þróað áfram. Ef þú hefur ábendingar um það sem betur má fara í bankanum, hafðu endilega samband við okkur á netfangið upplysingabanki@upplysingabanki.is