Dagdvöl aldraðra á Vesturlandi og Vestfjörðum

Efnisyfirlit

Vesturland

Akranes

Félagsstarf
Kirkjubraut 40
300 Akranes
-opnunartími:
mánudagar, miðvikudagar, fimmtudagar 13-16

Borgarbyggð

Félagsstarf
Borgarbraut 65a
310 Borgarnes
-opnunartími:
virka daga 12-16

Dalabyggð

Silfurtún
Gunnarsbraut 8
370 Búðardalur
-félagsstarf á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Silfurtúni
er að hluta opið öllum eldri borgurum í Dalabyggð

Hvalfjarðarsveit

Félagsstarf
Kirkjubraut 40
300 Akranes
Félagsstarf eldri borgara og öryrkja fyrir 67 ára og eldri er starfrækt að Kirkjubraut 40 á Akranesi.

Snæfellsbær

Félagsstarf
Klif
360 Hellissandur
-miðvikudagar 13-15

Stykkishólmur

Setrið
Skólastíg 11
340 Stykkishólmur
-félagsaðstaða eldri borgara

Vestfirðir

Ísafjarðarbær

Dagdeild
Hlíf 1
400 Ísafjörður
Fara á lifdununa.is

Ábendingar

Upplýsingabankinn er tilraunaverkefni sem verður þróað áfram. Ef þú hefur ábendingar um það sem betur má fara í bankanum, hafðu endilega samband við okkur á netfangið upplysingabanki@upplysingabanki.is