Heilbrigðisþjónusta – höfuðborgarsvæðið
Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins starfrækir fimmtán heilsugæslustöðvar í Reykjavík, Seltjarnarnesi, Mosfellsumdæmi, Kópavogi, Garðabæ og Hafnarfirði. Fjórar stöðvar að auki eru einkareknar. Sjúklingar greiða sama gjald fyrir læknisþjónustu á heilsugæslustöð hvort heldur hún er í opinberum rekstri eða einkarekin. Komugjald Gjald fyrir komu