Þjónusta Reykjavíkurborgar
Reykjavíkurborg á að vera aldursvæn og heilsueflandi borg sem tekur mið af þörfum allra íbúa. Aðgengileg, aðlaðandi og hentug borg er aldursvæn borg. Á þessum orðum hefst stefna Reykjavíkurborgar í málefnum eldri borgara árin 2018 til 2022. Nýja stefnan hefur