Heilbrigðisþjónusta – landsbyggð
Það gildir almennt í heilbrigðiskerfinu að stefnt er að því að heilsugæslan sé fyrsti viðkomustaður fólks sem hefur þörf fyrir læknisþjónustu. Heilsugæslu á landsbyggðinni er sinnt af heilbrigðisstofnunum viðkomandi svæðis. Á þessari síðu er að finna upplýsingar um heilsugæslustöðvar á