Heilsugæslustöðvar á höfuðborgarsvæðinu

Heilsugæslan Árbæ
Hraunbæ 115, Reykjavík
s. 513 5200
netfang arbaer@heilsugaeslan.is
opnunartími virka daga kl. 8:00 – 16:00
síðdegisvakt er kl. 16:00 – 17:00, ekki þarf að bóka tíma fyrirfram
– þjónar íbúum Árbæjar, Seláss, Ártúnsholts, Grafarholts og Norðlingaholts.
Heilsugæslan Efra-Breiðholti
Hraunbergi 6, Reykjavík
s.513 5300
netfang: efrabreidholt@heilsugaeslan.is
opið virka daga kl. . 8:00 – 16:00
Síðdegisvakt kl. 16:00-17:00 virka daga, ekki þarf að bóka tíma fyrirfram
– þjónar íbúum Efra-Breiðholts
Heilsugæslan Efstaleiti
Efstaleiti 3, Reykjavík
s. 513 5350
netfang: efstaleiti@heilsugaeslan.is
opið virka daga kl. 8:00 – 16:00
síðdegisvakt kl. 16:00 – 17:00 – Þarf að panta tíma.
– þjónar íbúum á svæði sem afmarkast af Miklubraut í norðri, Fossvogi í suðri, Kringlumýrarbraut í vestri og Reykjanesbraut í austri.
Heilsugæslan Glæsibæ
Álfheimum 74, Reykjavík
s. 513 5700   netfang: glaesibaer@heilsugaeslan.is
opið virka daga kl. 8:00 – 16:00
síðdegisvakt kl. 16:00- 17:00 mánud. – fimmtud.
-þjónar íbúum Voga- og Heimahverfis.
Heilsugæslan Grafarvogi
Spönginni 35, Reykjavík
s. 513 5600
netfang:  grafarvogur@heilsugaeslan.is
opið kl. 8:00 – 16:00
síðdegisvakt mánudaga – föstudaga kl. 16:00 – 17:00. Þarf að panta tíma.
-þjónar íbúum Grafarvogs
Heilsugæslan Hlíðum
Drápuhlíð 14-16, Reykjavík
s. 513 5900
netfang: hlidar@heilsugaeslan.is
opið virka daga kl. 8:00 til 16:00
síðdegisvakt alla virka daga kl. 16:00 – 17:00.
-þjónar íbúum á svæði sem takmarkast af Snorrabraut og Kringlumýrarbraut og sjóa á milli.
Heilsugæslan Miðbæ
Vesturgötu 7, Reykjavík
s. 513 5950
netfang: midbaer@heilsugaeslan.is
opið virka daga kl. 8:00 – 16:00
síðdegisvakt frá kl. 16:00 til 17:00. Bóka þarf tíma.
-þjónar íbúum í póstnúmeri 101 vestan Snorrabrautar og norðan Hringbrautar
Heilsugæslan Mjódd
Þönglabakka 6, Reykjavík
s. 513 6000
netfang: mjodd@heilsugaeslan.is
opið virka daga kl. 8:00 – 16:00
síðdegisvakt mánudaga til fimmtudaga kl. 16:00 – 17:00. Þarf að panta tíma.
-þjónar íbúum neðra Breiðholts, hverfi 109, Bökkum, Stekkjum og Seljahverfi.
Heilsugæslan Seltjarnarnesi og Vesturbæ
Suðurströnd Seltjarnarnesi
s. 513 6100
netfang: seltjarnarnes@heilsugaeslan.is
opið virka daga kl. 8:00 – 17:00
-þjónar íbúum á Seltjarnarnesi, og Reykvíkingum í vesturbæ sunnan Hringbrautar, þar með talið háskólahverfi og Skerjafirði
Heilsugæslan Hamraborg
Hamraborg 8, Kópavogi
s. 513 5800
netfang: hamraborg@heilsugaeslan.is
opið virka daga kl. 8:00 – 16:00, síðdegisvakt er opin frá kl. 16:00 til 17:00. Þarf að panta tíma.
-er fyrst og fremst ætlað að þjóna íbúum Kópavogs sem búa vestan Digranesvegar að Bröttubrekku, norðan Fífuhvamms- og Nýbýlavegar.
Heilsugæslan Hvammi
Hagasmára 5, Kópavogi
s. 513 5850
netfang: hvammur@heilsugaeslan.is
opið virka daga kl. 8:00 – 17:00
síðdegisvakt kl. 16:00 – 17:00 mánudaga – fimmtudaga. Ekki þarf að panta tíma.
-þjónar íbúum Kópavogs sem búa austan Digranesvegar og Bröttubrekku, sunnan Kópavogslækjar (Fífuhvamms) og sunnan Nýbýlavegar (með Hólmum).
Heilsugæslan Garðabæ
Garðatorgi 7, Garðabæ
s. 513 5500
netfang: gardabaer@heilsugaeslan.is
opið virka daga kl. 8:00 – 16:00
síðdegismóttakan er opin mánudaga til fimmtudaga kl. 16:00 – 17:00. Panta þarf tíma.
-þjónar íbúum Garðabæjar
Heilsugæslan Fjörður
Fjarðargötu 13-15, Hafnarfirði
s. 513 5400
netfang:  fjordur@heilsugaeslan.is
opið virka daga kl. 8:00-16:00
Skyndimóttaka vegna slysa eða bráðra veikinda kl.8-17.
-þjónar íbúum Hafnarfjarðar.
Heilsugæslan Sólvangi
Sólvangsvegi 2, Hafnarfirði
s. 513 6200
netfang: solvangur@heilsugaeslan.is
opið virka daga kl. 8:00 – 16:00
síðdegisvakt kl. 16:00 – 18:00, nema föstudaga 16:00-17:00
-þjónar íbúum Hafnarfjarðar
Heilsugæslan Mosfellsumdæmi
Sunnukrika 3,  Mosfellsbæ
s. 513 6050
netfang: mosfellsbaer@heilsugaeslan.is
opið virka daga kl. 8:00 – 16:00
síðdegisvakt kl. 16:00 – 17:00 mánudaga til fimmtudaga.
– þjónar íbúum í Mosfellsbæ, Kjalarnesi, og Kjósarhreppi.



Fara á lifdununa.is

Ábendingar

Upplýsingabankinn er tilraunaverkefni sem verður þróað áfram. Ef þú hefur ábendingar um það sem betur má fara í bankanum, hafðu endilega samband við okkur á netfangið upplysingabanki@upplysingabanki.is