Apótek á höfuðborgarsvæðinu

Fjölmörg apótek eru á höfuðborgarsvæðinu og algengast að þau séu opin frá 9 á morgnana til 18 eða 19 á kvöldin. Þau apótek sem bjóða uppá lengsta opnunartímann eru:

 

  • Lyf og heilsa á Granda sem er opið frá 8-22 virka daga, en 10-22 um helgar.
  • Lyfja Lágmúla hefur opið frá 8-24 alla daga vikunnar og sama gildir um Lyfju á Smáratorgi.
  • Lyfjaval Bílaapótek í Hæðsmára í Kópavogi er opið frá 10-23.
  • Apótekarinn Austurveri hefur opið frá 8-24 alla daga en umhelgar frá 10-24.
  • Lyfja á Granda er opið alla daga frá 8-24.
  • Hér fyrir neðan er listi yfir öll apótekin á höfuðborgarsvæðinu í starófsröð
Apótekarinn Austurveri  s. 581 2101
Háaleitisbraut 68
103 Reykjavík
-afgreiðslutími:
virka daga 8-24
laugardaga og sunnudaga 9-24
Apótek Garðabæjar s. 577 5010
Litlatúni 3
210 Garðabæ
-afgreiðslutími:
virka daga kl. 9 – 18:30
laugardaga 10-16
Apótek Hafnarfjarðar s. 555 6650
Selhellu 13
221 Hafnarfjörður
-afgreiðslutími:
virka daga kl. 9 – 18:30
laugardaga 10-16
Apótek MOS s. 416 0100
Háholti 13-15
270 Mosfellsbær
-afgreiðslutími:
virka daga kl. 9 – 18:30
laugardaga 10-16
Apótekarinn Bíldshöfða  s. 527 2580
Bíldshöfða 9
110 Reykjavík
-afgreiðslutími:
virka daga kl. 8-18
Apótekarinn Eiðistorgi  s. 562 8900
Eiðistorgi 17
170 Seltjarnarnes
-afgreiðslutími:
virka daga 10-18
Apótekarinn Fjarðarkaupum  s. 555 6800
Hólshrauni 1 b
220 Hafnarfjörður
-afgreiðslutími:
mánudaga til miðvikudaga 9 – 18
fimmtudaga 9-18:30
föstudaga 9-19
laugardaga 10- 16
Apótekarinn Glæsibæ  s. 553 5212
Álfheimum 74
104 Reykavík
-afgreiðslutími:
virka daga 9-18
Apótekarinn Hamraborg  s. 554 0102
Hamraborg 8
200 Kópavogur
-afgreiðslutími:
virka daga 9-18
Apótekarinn Helluhrauni  s. 534 3000
Helluhrauni 16
220 Hafnarfirði
-afgreiðslutími:
mánudaga til fimmtudaga 10-18
föstudaga 10-19
laugardaga 11-16
Apótekarinn Höfða  s. 568 7040
Bíldshöfða 20 (Húsgagnahöllin)
110 Reykjavík
-afgreiðslutími:
virka daga 9-18
Apótekarinn Mjódd  s. 517 2520
Álfabakka 14
109 Reykjavík
-afgreiðslutími:
virka daga 9-18
laugardaga 10-16
Apótekarinn Mosfellsbæ  s. 566 7123
Þverholti 2
270 Mosfellsbær
-afgreiðslutími:
mánudaga til fimmtudaga 9-18
föstudaga 9-18:30
laugardaga 11-15
Apótekarinn Salavegi  s. 534 3030
Salavegi 2
201 Kópavogi
-afgreiðslutími:
virka daga 9-18
Apótekarinn Skipholti  s. 551 7234
Skipholti 50 b
105 Reykjavík
-afgreiðslutími:
virka daga 9-18
Apótekarinn Smiðjuvegi  s. 577 3600
Smiðjuvegi 2
200 Kópavogi
-afgreiðslutími:
virka daga 10-18
Apótekarinn Vallakór  s. 534 3080
Vallakór 4
203 Kópavogi
-afgreiðslutími:
‍virka daga 10-18
Lyfja Hólagarði  s. 577 2600
Lóuhólum 2-6
111 Reykjavík
-afgreiðslutími:
virka daga 9-18
laugardaga 10-14
Apótekið Setbergi  s. 555 2306
Staðarbergi 2-4
221 Hafnarfjörður
-afgreiðslutímar:
virka daga 9-18:30
laugardaga 10-16
Austurbæjar Apótek  s. 571 4030
Ögurhvarfi 3
203 Kópavogur
-afgreiðslutími:
virka daga 10-18
laugardaga 10-16
Árbæjarapótek  s. 567 4200
Hraunbæ 115
110 Reykjavík
-afgreiðslutími:
virka daga 9-18:30
laugardaga 10-14
Borgar Apótek  s. 553 8331
Borgartúni 28
105 Reykjavík
-afgreiðslutími:
virka daga 8-18
Costco Apótek  s. 532 5580
Kauptúni 3-7
210 Garðabær
-afgreiðslutími:
mánudaga – föstudaga 10-19
laugardaga 10-18
sunnudaga 10-16
Farmasía  s. 511 0200
Stigahlíð 45-47 (Suðurver)
105 Reykjavík
-afgreiðslutímar:
virka daga 8-20
laugardaga 10-18
sunnudaga 13-18
Garðs Apótek  s. 568 0990
Sogavegi 108
108 Reykjavík
-afgreiðslutími:
virka daga 9-18
Íslands Apótek  s. 414 4646
Laugavegi 46
101 Reykjavík
-afgreiðslutími:
virka daga 10-18
laugardaga 10-16
Lyf og heilsa Firði  s. 565 5550
Fjarðargötu 13-15
220 Hafnarfjörður
-afgreiðslutími:
virka daga 9-18
Lyf og heilsa Granda  s. 561 4600
Fiskislóð 1
101 Reykjavík
-afgreiðslutími:
virka daga 8-22
helgar 10-22
Lyf og heilsa Kringlunni 1. hæð  s. 568 9970
Kringlunni 8-12
103 Reykjavík
-afgreiðslutími:
mánudaga-föstudaga 10-18:30
laugardaga 11-18
sunnudaga 12-17
Lyfja Hafnarstræti  s. 552 4045
Hafnarstræti 19
101 Reykjavík
-afgreiðslutímar:
virka daga 9-18
laugardaga 11-16
Lyfja Lágmúla  s. 533 2300
Lágmúla 5
108 Reykjavík
-afgreiðslutímar:
alla daga 8-24
Lyfja Nýbýlavegi  s. 527 2755
Nýbýlavegi 4
200 Kópavogur
-afgreiðslutími:
virka daga 10-18:30
laugardaga 11-16
Lyfja Smáralind  s. 530 5800
Hagasmára 1
201 Kópavogur
-afgreiðslutími:
mánudaga – föstudaga 11-19
laugardaga 11-18
sunnudaga 12-17
Lyfja Smáratorgi  s. 564 5600
Smáratorgi 1
201 Kópavogur
-afgreiðslutími:
alla daga 8-24
Lyfja Granda s. 512 3770
Fiskislóð 3
101 Reykjavík
-afgreiðslutími:
alla daga 8-24
Lyfjaval Bílaapótek  s. 577 1160
Hæðasmára 4
201 Kópavogur
-afgreiðslutími:
alla daga 10-23
Lyfjaval Mjódd  s. 577 1166
Álfabakka 14a
109 Reykjavík
-afgeiðslutími:
virka daga 8:45–18:15
laugardaga 12–16
Lyfjaver  s.  533 6100
Suðurlandsbraut 22
108 Reykjavík
-afgreiðslutími:
mánudaga – föstudaga 8:30-18
laugardaga 10-14
Lyfsalinn Glæsibæ  s. 517 5500
Álfheimum 74
104 Reykjavík
-afgreiðslutími:
mánudaga-föstudaga 8:30-18
Reykjavíkur Apótek s. 522 8410
Seljavegi 2
101 Reykjavík
-afgreiðslutími:
virka daga 9-18
laugardaga 10-17
Rima Apótek  s. 577 5300
Langarima 21
112 Reykjavík
-afgreiðslutími:
mánudaga – fimmtudaga 9-18:30
föstudaga 9-18
Urðarapótek  s. 577 1770
Vínlandsleið 16
113 Reykjavík
-afgreiðslutími:
virka daga 9-18:30
fyrsta fimmtudag í mánuði er opið til klukkan 21
laugardaga 12-16
Reykjavíkur Apótek
Skeifunni 11b.
Opið virka daga frá klukkan 9 til 18,
laugardaga frá klukkan 10 til 17
og á sunnudögum frá klukkan 12 til 17.
Lyfsalinn Vesturlandsvegi.
Vesturlandsvegur
110 Reykjavík.
Opið virka daga 10:00 – 22:00.
Sími 517 5500
Lyfsalinn Urðarhvarfi.
Urðarhvarfi 8
203 Kópavogur.
Opið virka daga 8:30 – 18:00.
Sími 517 5500.
Lyfja Garðatorgi.
Garðatorgi 5,
210 Garðabæ .
Sími 565 1321.
Opnunartími:
9-18 virka daga og 11-16 laugardaga.
Lyfja Grafarholti.
Þjóðhildarstíg 2,
113 Reykjavík.
Sími 517 4450.
Opnunartími:
9-18:30 virka daga og 11-16 laugardaga.
Lyfja Spöngin
Spönginni 39,
112 Reykjavík.
Sími 577 3500.
Opnunartími:
9-18:30 virka daga og 10-16 laugardaga.Fara á lifdununa.is

Ábendingar

Upplýsingabankinn er tilraunaverkefni sem verður þróað áfram. Ef þú hefur ábendingar um það sem betur má fara í bankanum, hafðu endilega samband við okkur á netfangið upplysingabanki@upplysingabanki.is