Heilsugæslustöðvar Vesturland

Heilbrigðisstofnun Vesturlands  starfrækir átta heilsugæslustöðvar.

Akranes
Merkigerði 9, Akranesi
s. 432 1000
opnunartími símaafgreiðslu kl. 07:45 – 18:00 virka daga
þjónar íbúum á svæði frá botni Hvalfjarðar að Hafnarfjalli.
Borgarnes
Borgarbraut 65, Borgarnesi
s. 432 1430
opið virka daga frá kl.08:00-16:00
þjónar íbúum í Borgarbyggð, Skorradalshreppi og Eyja- og Miklaholtshreppi. Að auki eru innan umdæmisins tvö háskólaþorp, Bifröst og Hvanneyri, ásamt fjölda sumarbústaða þar sem íbúar eru almennt ekki skráðir með
fasta búsetu.
Búðardalur
Gunnarsbraut 2, Búðardal
s. 432 1450
opið virka daga kl. 09:00-15:00
opið er á Reykhólum á mánudögum kl. 10:00-16:00
Heilsugæslustöðvarnar í Búðardal og á Reykhólum veita íbúum Dalabyggðar og Reykhólahrepps almenna heilsugæsluþjónustu.
Grundarfjörður
Hrannarstíg 7, Grundarfirði
s. 432 1350 – vaktsími utan dagvinnutíma er 1700
opið kl. 8:00-16:00 á mánudögum en 8:00 – 15:00 aðra virka daga
þjónar íbúum á svæði frá Berserkseyri að Búlandshöfða í Eyrarsveit Snæfellsnesi
Hólmavík
Borgarbraut 6-8, Hólmavík
s. 432 1400
opið frá  kl. 09:00-12:00 og 13:00-16:00 virka daga
að auki er þjónusta í heilsugæsluseli í Norðurfirði samkvæmt auglýstum tíma hverju sinni.
Hvammstangi
Spítalastíg 1, Hvammstanga
s. 432 1300
opið 08:00-16:00 virka daga nema föstudaga þá er opið frá 8:00 – 12:00.
þjónar íbúum Húnaþings vestra og Bæjarhrepps í Strandasýslu
Ólafsvík
Engihlíð 28, Ólafsvík
s. 432 1360
opið kl. 8:00-12:00 og 13:00-16:00 alla virka daga.
Stykkishólmur
Austurgötu 7, Stykkishólmi
s. 432 1200
opnunartími símaafgreiðslu kl. 08:00 – 16:00 virka daga.
þjónar íbúum Stykkishólmsbæ og Helgafellssveit



Fara á lifdununa.is

Ábendingar

Upplýsingabankinn er tilraunaverkefni sem verður þróað áfram. Ef þú hefur ábendingar um það sem betur má fara í bankanum, hafðu endilega samband við okkur á netfangið upplysingabanki@upplysingabanki.is