Apótek á landsbyggðinni

Apótek á landsbyggðinni eru fjöldamörg. Hér fyrir neðan er listi yfir þau og opnunartíma þeirra. Flokkað er eftir landssvæðum og apótekin á hverju landssvæði eru síðan  í starfrófsröð.

Vesturland

Apótek Ólafsvíkur
s. 436 1261
Ólafsbraut 24
355 Ólafsvík
-afgreiðslutími:
virka daga 10-12:30 og 14-18
Apótek Vesturlands
s. 431 5090
Smiðjuvöllum 32
300 Akranes
-afgreiðslutími:
virka daga 9-18
Lyfja Borgarnesi
s. 437 1168
Borgarbraut 58 (Hyrnutorg)
310 Borgarnes
-afgreiðslutími:
virka daga 10-18
laugardaga 10-14
Lyfja Búðardal
s. 434 1158
Gunnarsbraut 2
370 Búðardalur
-afgreiðslutími:
virka daga 11-16
Lyfja Grundarfirði
s. 438 6745
Grundargata 38
350 Grundarfjörður
-afgreiðslutími:
virka daga 12-18
Lyfja Stykkishólmi
s. 438 1141
Aðalgötu 24
340 Stykkishólmur
-afgreiðslutími:
virka daga 12-18
Lyfsalan Hólmavík
s. 432 1408
Borgarbraut 8
510 Hólmavík
-afgreiðslutími:
virka daga 12:30-16 nema föstudaga 12:30-14

Vestfirðir

Lyfja Ísafirði
s. 456 3009
Pollgötu 4
400 Ísafjörður
-afgreiðslutími:
virka daga 10-18
laugardaga 10-13
Lyfja Patreksfirði
s. 456 1222
Aðalstræti 6
450 Patreksfjörður
-afgreiðslutímar:
virka daga 12-17:30
Lyfja Þingeyri
s. 456 8420
Vallargötu 7
470 Þingeyri
-afgreiðslutími:
mánudaga og fimmtudaga kl. 13-17

Norðurland

Akureyrarapótek
s. 460 9999
Kaupangi við Mýrarveg
600 Akureyri
-afgreiðslutími:
mánudaga – föstudaga 9-18
laugardaga 10-16
sunnudaga 12-16
Apótekarinn Hafnarstræti
s. 460 3452.
Hafnarstræti 95
600 Akureyri
-afgreiðslutími:
virka daga 9-17:30
Apótekarinn Hrísalundi
s. 462 2444
Hrísalundi 5
600 Akureyri
-afgreiðslutími:
virka daga 10-20
Lyf og heilsa Glerártorgi
s. 461 5800
Gleráreyrum 1
600 Akureyri
-afgreiðslutími:
virka daga 10-18:30
laugardaga 10-17
sunnudaga 13-17
Lyfja Blönduósi
s. 452 4385
Flúðabakka 2
540 Blönduós
-afgreiðslutími:
virka daga 10-17
Lyfja Húsavík
s. 464 1212
Garðarsbraut 5
640 Húsavík
-afgreiðslutími:
virka daga 10-18
laugardaga 10-14
Lyfja Hvammstanga
s. 451 2346
Nestúni 1
530 Hvammstangi
-afgreiðslutímar:
11:00-16:00 alla virka daga
Lyfja Kópaskeri
s. 464 0646
Akurgerði 13
670 Kópasker
-afgreiðslutími:
mánudaga 13-15
þriðjudaga 10-12 og 13-16
miðvikudaga 12-14
föstudaga 10-12 og 13-15
lokað fimmtudaga
Lyfja Mývatni
s. 464 0662
Hlíðavegi 8
660 Mývatn
-afgreiðslutímar:
mánudaga 10-12 og 13-15
þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga  10-12. Lokað á miðvikudögum.
Lyfja Raufarhöfn
s. 464 0621
Aðalbraut 33 – 675 Raufarhöfn
afgreiðslutími:
mánudaga 10-12 og 13-15
miðvikudaga og fimmtudaga 10-12 og 13-16
Lyfja Sauðárkróki
s. 453 5700
Ártorgi 1
550 Sauðárkrókur
-afgreiðslutími:
virka daga 10-18
laugardaga 11-13
Lyfja Skagaströnd
s. 452 2717
Borgarbraut 7
545 Skagaströnd
-afgreiðslutími:
virka daga 10-13
Lyfja Þórshöfn
s. 464 0609
Miðholti 2
680 Þórshöfn
afgreiðslutími:
mánudaga og fimmtudaga 10-16
þriðjudaga og föstudaga 10-15:00
Siglufjarðar Apótek
s. 467 2222
Aðalgötu 34
580 Siglufjörður
-afgreiðslutími:
virka daga 10-17

Austurland

Lyfja Egilsstöðum
s. 471 1273
Kaupvangi 6
700 Egilsstaðir
-afgreiðslutímar:
virka daga 10-18
laugardaga 10-14
Lyfja Eskifirði
s. 476 1287
Strandgötu 31
735 Eskifjörður
-afgreiðslutímar:
virka daga 11-17
Lyfja Neskaupstað
s. 477 1118
Hafnarbraut 15
740 Neskaupstaður
-afgreiðslutímar:
virka daga 10-18
Lyfja Reyðarfirði
s. 477 1780
Molinn
730 Reyðarfjörður
-afgreiðslutími:
virka daga 11-18
Lyfja Seyðisfirði
s. 472 1403
Austurvegi 18
710 Seyðisfjörður
afgreiðslutími:
virka daga 13-18
Lyfsalan Vopnafirði
s. 473 1109
Hafnarbyggð 4
690 Vopnafirði
-afgreiðslutími:
virka daga kl. 10:00-15:00

Suðurland

Apótekarinn Hveragerði
s. 483 4197
Sunnumörk 2
810 Hveragerði
-afgreiðslutími:
virka daga 10-18
Apótekarinn Hvolsvelli
s. 487-8630
Austurvegi 15
860 Hvolsvelli
-afgreiðslutími
virka daga 10-17
Apótekarinn Selfossi
s. 482 1177
Austurvegi 3-5
800 Selfoss
-afgreiðslutími:
mánudaga – fimmtudaga 09-18:00
föstudaga 9-18
laugardaga kl. 10-16
Apótekarinn Vestmannaeyjum
s. 481 3900
Vesturvegi 5
900 Vestmannaeyjum
-afgreiðslutími:
virka daga 9-18
laugardaga 11-15
Lyfja Höfn
s. 478 1224
Miðbær Litlabrú 1
780 Höfn
-afgreiðslutímar:
virka daga 10-18
Lyfja Laugarási
s. 486 8655
Laugarási
801 Selfoss
-afgreiðslutímar:
mánudaga – fimmtudaga 10-16:30
föstudaga 10-13
Lyfja Selfossi
s. 482 3000
Austurvegi 44
800 Selfoss
-afgreiðslutími:
virka daga 9-18:30
laugardaga 10-14 og sunnudaga 11-14
Lyfsalan Kirkjubæjarklaustri
s. 432 2880
Skriðuvöllum 13
880 Kirkjubæjarklaustur
-afgreiðslutími: mánudaga og fimmtudaga 12-15
þriðjudaga, miðvikudaga og föstudaga 9-12
Lyfsalan Vík
s. 432 2800
Hátúni 2
870 Vík
afgreiðslutími:
virka daga kl 9-13

Suðurnes

Apótek Suðurnesja
s. 577 1150
Hringbraut 99
230 Reykjanesbær
-afgreiðslutími:
virka daga 9-19
Apótekarinn Fitjum
s. 534 3010
Fitjum 2
260 Reykjanesbær
-afgreiðslutími:
mánudaga – föstudaga kl. 10-18
Apótekarinn Keflavík
s. 421 3200
Suðurgötu 2
230 Reykjanesbær
-afgreiðslutími:
virka daga 9-19
laugardaga 10-14
sunnudaga 10- 14
Lyfja Grindavík
s. 426 8770
Víkubraut 62
240 Grindavík
-afgreiðslutímar:
virka daga 10-18
Lyfja Reykjanesbæ
s. 421 6565
Krossmóum 4
230 Reykjanesbær
-afgreiðslutímar:
virka daga 9-19
laugardaga 11-18
sunnudaga 12-16
Reykjanesapótek
s. 421 3393
Hólagötu 15
260 Reykjanesbær
-afgreiðslutími:
mánudaga – föstudaga 9-20
laugardaga – sunnnudaga 12-19Fara á lifdununa.is

Ábendingar

Upplýsingabankinn er tilraunaverkefni sem verður þróað áfram. Ef þú hefur ábendingar um það sem betur má fara í bankanum, hafðu endilega samband við okkur á netfangið upplysingabanki@upplysingabanki.is