Heilsugæslustöðvar Vestfjörðum

Heilbrigðisstofnun Vestfjarða  rekur tvær heilsugæslustöðvar, og að auki sex heilsugæslusel

Ísafjörður
Torfnesi, Ísafirði
s. 450 4500
-opið kl. 8:00-16:00
-þjónar íbúum í Ísafjarðarbæ, Bolungarvík og Súðavíkurhreppi. Læknar heilsugæslunnar fara í hverri viku til Bolungarvíkur, Súðavíkur, Suðureyrar, Flateyrar og Þingeyrar.
Patreksfjörður
Stekkum 1, Patreksfirði
s. 450 2000
-opið 9:00 – 16:00
-þjónar íbúum íbúa í Vesturbyggð og Tálknafjarðarhreppi. Læknir fer vikulega til Tálknafjarðar og Bíldudals.



Fara á lifdununa.is

Ábendingar

Upplýsingabankinn er tilraunaverkefni sem verður þróað áfram. Ef þú hefur ábendingar um það sem betur má fara í bankanum, hafðu endilega samband við okkur á netfangið upplysingabanki@upplysingabanki.is