Heilsugæslustöðvar Suðurnes

Heilbrigðisstofnun Suðurnesja starfrækir þrjár starfsstöðvar í heilsugæslu.


Heilsugæsla HSS Grindavík
Víkurbraut 62, Grindavík
s. 422 0750
opið alla virka daga frá kl. 08:00 – 16:00
Heilsugæslan í Reykjanesbæ
Skólavegi 6, Reykjanesbæ
s. 422 0500
opið alla virka daga frá kl 08:00 – 16:00
læknavakt lækna er frá kl. 16:00 – 20:00 virka daga en um helgar kl. 10:00 – 13:00 og 17:00 – 19:00
Heilsugæslusel í Vogum
Móttaka heilsugæslulæknis er í Vogum alla þriðjudagsmorgna frá kl. 9:00 – 11:00.
allar tímapantanir fara fram í gegnum símanúmer Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja, 422-0500.Fara á lifdununa.is

Ábendingar

Upplýsingabankinn er tilraunaverkefni sem verður þróað áfram. Ef þú hefur ábendingar um það sem betur má fara í bankanum, hafðu endilega samband við okkur á netfangið upplysingabanki@upplysingabanki.is