Heilsugæslustöðvar Norðurlandi

Norðurland

Heilbrigðisstofnun Norðurlands starfrækir sex meginstöðvar sem sinna heilsugæslu, auk tólf minni starfsstöðva þar sem þjónustutími er skemmri en á hinum stærri.

Akureyri
Hafnarstræti 99, Akureyri
s. 460 4600
netfang: akureyri@hsn.is
-opið kl. 08:00-16:00 alla virka daga. Vaktþjónusta heimilislækna er opin alla virka daga frá kl 14-18 og 10-14 um helgar.
Blönduós
Flúðabakka 2, Blönduósi
s. 455 4100
-netfang: blonduos@hsn.is
-opið virka daga frá kl. 08:00-16:00
viðtalstími lækna á Skagaströnd er annan hvorn þriðjudag og alla fimmtudaga frá kl. 09.00 – 11.00
Dalvík
Hólavegi 6, Dalvík
s. 432 4400
-opið virka daga kl. 08:00 – 16:00
Fjallabyggð  – tvær starfsstöðvar:
Siglufjörður
Hvanneyrarbraut, Siglufirði
s. 460 2100
netfang: fjallabyggd@hsn.is
opið 08:00-16:00
Ólafsfjörður
Hornbrekku, Ólafsfirði
s. 466 4050 og 460 2100
netfang: fjallabyggd@hsn.is
opið kl.  08:00-16:00
Húsavík
Auðbrekku 4, Húsavík
s. 464 0500
netfang: husavik@hsn.is
opið  08:00 – 16:00
þjónar íbúum  frá Reykjahlíð, Mývatnssveit í vestri,til Þórshafnar í austri
Að auki starfsstöðvar í Reykjahlíð, Laugum, Kópaskeri, Raufarhöfn og Þórshöfn
Sauðárkrókur
Sauðárhæðum, Sauðárkróki
s. 432 4200
netfang: saudarkrokur@hsn.is
opið virka daga 08:00 – 16:00
þjónar íbúum í Skagafirði utan Fljóta



Fara á lifdununa.is

Ábendingar

Upplýsingabankinn er tilraunaverkefni sem verður þróað áfram. Ef þú hefur ábendingar um það sem betur má fara í bankanum, hafðu endilega samband við okkur á netfangið upplysingabanki@upplysingabanki.is