Öldrunarlækningar og bráðaöldrunardeild
Bráðaöldrunarlækningadeild B4 í Fossvogi er legudeild þar sem meginviðfangsefnið er greining og meðferð bráðra sjúkdóma hjá öldruðum. Flestir sjúklingar koma frá öðrum bráðadeildum spítalans eða öldrunardeildum á Landakoti. Heimsóknartími er frjáls en þægilegasti tíminn er kl. 15:00-20:00. Síminn er 543