Back to homepage

Heilbrigðiskerfið

Öldrunarlækningar og bráðaöldrunardeild

Bráðaöldrunarlækningadeild B4 í Fossvogi er legudeild þar sem meginviðfangsefnið er greining og meðferð bráðra sjúkdóma hjá öldruðum. Flestir sjúklingar koma frá öðrum bráðadeildum spítalans eða öldrunardeildum á Landakoti. Heimsóknartími er frjáls en þægilegasti tíminn er kl. 15:00-20:00.  Síminn er 543

Apótek á landsbyggðinni

Apótek á landsbyggðinni eru fjöldamörg. Hér fyrir neðan er listi yfir þau og opnunartíma þeirra. Flokkað er eftir landssvæðum og apótekin á hverju landssvæði eru síðan  í starfrófsröð. Vesturland Apótek Ólafsvíkur s. 436 1261 Ólafsbraut 24 355 Ólafsvík -afgreiðslutími: virka

Apótek á höfuðborgarsvæðinu

Fjölmörg apótek eru á höfuðborgarsvæðinu og algengast að þau séu opin frá 9 á morgnana til 18 eða 19 á kvöldin. Þau apótek sem bjóða uppá lengsta opnunartímann eru:   Lyf og heilsa á Granda sem er opið frá 8-22

Einkareknar sjúkrastofnanir

Klíníkin Ármúla Klíníkin er heilsumiðstöð  í Reykjavík með læknamóttöku, skurðstofur, legudeild og sjúkraþjálfun. Auk læknisþjónustu er boðið þar upp á læknisaðgerðir, svo sem bæklunaraðgerðir, lýtaaðgerðir og brjóstaaðgerðir. Þar er einnig starfrækt sérstök brjóstamiðstöð.  Klíníkin er að 85% í eigu rúmlega

Umdæmissjúkrahús

Umdæmissjúkrahús skulu veita almenna sjúkrahúsþjónustu, meðal annars á göngu- og dagdeildum eftir því sem við á. Í tengslum við þau skulu vera hjúkrunarrými og fæðingarhjálp að uppfylltum faglegum kröfum og önnur heilbrigðisþjónusta sem sjúkrahúsinu er falið að veita eða samið

Einkareknar stöðvar

Heilsugæslan Lágmúla Lágmúla 4, Reykjavík s. 595 1300 heilsugæslan er opin frá kl 8-17 kvöldvakt er með breyttu sniði vegna Covid 19, panta þarf tíma í samráði við lækni. Heilsugæslan Salahverfi Salavegi 2, Kópavogi s. 590 3900 tímapantanir kl. 8 –

Heilsugæslustöðvar Suðurland

Heilbrigðisstofnun Suðurlands starfrækir tíu heilsugæslustöðvar. Hornafjörður Víkurbraut 31, Höfn s. 470 8600 Opið frá kl. 8-16 alla virka daga. Utan þess tíma má ná í læknavakt í 1700 Kirkjubæjarklaustur Skriðuvöllum 13, Kirkjubæjarklaustri s. 432 2880 -Opið: Mánudaga: kl.13 -16 Þriðjudaga:

Heilsugæslustöðvar Suðurnes

Heilbrigðisstofnun Suðurnesja starfrækir þrjár starfsstöðvar í heilsugæslu. Heilsugæsla HSS Grindavík Víkurbraut 62, Grindavík s. 422 0750 opið alla virka daga frá kl. 08:00 – 16:00 Heilsugæslan í Reykjanesbæ Skólavegi 6, Reykjanesbæ s. 422 0500 opið alla virka daga frá kl

Heilsugæslustöðvar Vestfjörðum

Heilbrigðisstofnun Vestfjarða  rekur tvær heilsugæslustöðvar, og að auki sex heilsugæslusel Ísafjörður Torfnesi, Ísafirði s. 450 4500 -opið kl. 8:00-16:00 -þjónar íbúum í Ísafjarðarbæ, Bolungarvík og Súðavíkurhreppi. Læknar heilsugæslunnar fara í hverri viku til Bolungarvíkur, Súðavíkur, Suðureyrar, Flateyrar og Þingeyrar. Patreksfjörður

Aðrir sem veita heilbrigðisþjónustu

Krabbameinsfélag Íslands. Krabbameinsfélag Íslands. Skógarhlíð 8, 105 Reykjavík s. 540-1900 Krabbameinsfélags Íslands var stofnað árið 1952, til að vera í fylkingarbrjósti í baráttunni við krabbamein. Starfsemin snýst um að  fækka nýjum tilfellum krabbameins, fækka dauðsföllum af völdum sjúkdómsins og bæta

Heilsugæslustöðvar Austurland

Heilbrigðisstofnun Austurlands starfrækir átta heilsugæslustöðvar og þrjú heilsugæslusel að auki. Umdæmið nær yfir svæðið frá Bakkafirði til Álftafjarðar, frá hálendi til strandar. Vopnafjörður Laxdalstúni, Vopnafirði s. 470 3070 netfang: joninasg@hsa.is. Opið frá kl. frá kl. 08-12 og 13-15 alla daga,

Heilsugæslustöðvar Vesturland

Heilbrigðisstofnun Vesturlands  starfrækir átta heilsugæslustöðvar. Akranes Merkigerði 9, Akranesi s. 432 1000 opnunartími símaafgreiðslu kl. 07:45 – 18:00 virka daga þjónar íbúum á svæði frá botni Hvalfjarðar að Hafnarfjalli. Borgarnes Borgarbraut 65, Borgarnesi s. 432 1430 opið virka daga frá

Heilsugæslustöðvar á höfuðborgarsvæðinu

Heilsugæslan Árbæ Hraunbæ 115, Reykjavík s. 513 5200 netfang arbaer@heilsugaeslan.is opnunartími virka daga kl. 8:00 – 16:00 síðdegisvakt er kl. 16:00 – 17:00, ekki þarf að bóka tíma fyrirfram – þjónar íbúum Árbæjar, Seláss, Ártúnsholts, Grafarholts og Norðlingaholts. Heilsugæslan Efra-Breiðholti

Sjúkratryggingar

Sjúkratryggingar

Sjúkratryggingar Íslands taka almennt til læknishjálpar á vegum heilsugæslustöðva og sjúkrahúsa. Þá taka sjúkratryggingar til nauðsynlegra rannsókna og meðferðar hjá sérgreinalæknum skv. reglugerð. Sjúkratryggður er sá sem er búsettur á Íslandi og hefur verið það a.m.k. síðustu sex mánuði áður




Fara á lifdununa.is

Ábendingar

Upplýsingabankinn er tilraunaverkefni sem verður þróað áfram. Ef þú hefur ábendingar um það sem betur má fara í bankanum, hafðu endilega samband við okkur á netfangið upplysingabanki@upplysingabanki.is